Í útileguna – með ferðalögin
Á tjá og tundri • Jameson • Einbúinn • Frystikistulagið • Angie • Þá stundi Mundi • Bein leið • Vertu þú sjálfur • Söngur dýranna í Týról • Hjálpaðu mér upp • Útihátíð • Söknuður • Segðu mér allt • Yestarday • Farin
Gítarvasabók með 15 vinsæl lög til útilegusöngs í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Efnisval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – ISBN 9789979966968 – A6 – 34 bls.