Í útileguna – 32 sígild og vinsæl barnalög
ABCD • Allir krakkar • Aravísur • Á íslensku má alltaf finna svar • Bjarnastaðabeljurnar • Dagavísa og mánaðavísa • Ef þú giftist • Ég á gamla frænku • Ég langömmu á • Ferskeytlur • Fyrr var oft í koti kátt • Hann Tumi fer á fætur • Í leikskóla er gaman • Kalli litli kónguló • Kanntu brauð að baka? • Komdu niður • Krummi krunkar úti • Krummi svaf í klettagjá • Lagið um það sem er bannað • Lína langsokkur • Maístjarnan • Óskasteinar • Piparkökusöngurinn • Ríðum heim til Hóla • Sagan af Gutta • Sigling • Súrmjólk í hádeginu • Syngjandi hér, syngjandi þar • Það búa litlir dvergar • Það er leikur að læra • Það var einu sinni api • Það var einu sinni strákur
Gítarvasabók með 32 sígild og vinsæl barnalög í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Efnisval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – ISBN 9789979966937 – A6 – 32 bls.