Í útileguna er ritröð sem inniheldur gítargrip ásamt textum og hljómum hvers lags (um 180 lög). Þrjár af bókum Nótuútgáfunnar (224 lög) innihalda sönglög með nótum af laglínu auk gítargripa, texta og hljóma.
Showing 1–8 of 14 results
Gleðibankabókin
24 fyrstu lög Íslands í Eurovision söngvakeppninni. Tónlist hvers lags (textar, hljómar, grip, nótur) ásamt miklum lykilfróðleik frá Jónatani Garðarssyni og fleirum (nánari lýsing fyrir neðan).
MP3: Byrjun "Gleðibankans" í keppninni
PDF: Byrjun "Gleðibankans" í bókinni
MP3: Byrjun "Nínu" í keppninni
PDF: Bútar úr "Nínu" í bókinni
Í útileguna – Barnalög
32 barnalög í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara.
Lagalistinn sést neðar á vefsíðunni.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni
Í útileguna – Bítlarnir
Gítarvasabók með 15 af vinsælustu lögum Bítlanna í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti.
Lagalistinn sést neðar á vefsíðunni.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni
Í útileguna – Elvis
Gítarvasabók með 18 af vinsælustu sönglögum Elvis Prestley í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti.
Lagalistinn sést neðar á vefsíðunni.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni
Í útileguna – Ferðalögin
15 ferðalög í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara.
Lagalistinn sést neðar á vefsíðunni.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni
Í útileguna – Greifarnir
Gítarvasabók með 14 af vinsælustu lögum Greifanna í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti.
Lagalistinn sést neðar á vefsíðunni.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni
Í útileguna – Írafár
Gítarvasabók með 15 af vinsælustu lögum Írafárs í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti.
Lagalistinn sést neðar á vefsíðunni.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni
Í útileguna – Jólalög
28 af vinsælustu jólalögum og jólatextum undanfarinna áratuga í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag.
Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti fyrir gítarspilara.
Fæst einnig hjá Tónastöðinni