118 Jólasöngvar - Textar
1 2 3

118 Jólasöngvar - Textar

990 kr.
Fjöldi:

Til baka

[Sýnishorn að ofan: Settu músina yfir ferning 2 og smelltu á myndina til að stækka hana]

Jólasöngvar-Textar inniheldur yfir 100 af vinsælustu jólatextum á Íslandi.
Bókin skiptist í kaflana AÐVENTA - KRINGUM JÓLATRÉÐ - JÓLIN - ÁRAMÓT.
 
Ef þú vilt syngja allt jólakvæðið og fara rétt með textann þá er bókin Jólasöngvar-Textar ómissandi um hver jól. Hér eru öll erindi söngsins ásamt aukatextum, skráð eftir bestu heimildum – yfir 100 jólatextar.
 
Í bókinni eru sömu lög og röðun eins og í nótubókinni (Jólasöngvar-Nótur) svo bæði hljóðfæraleikarinn (með nótubókina) og söngfólkið (með textabókina) geti auðveldlega fylgst að.
 
Gott ráð: Geymdu þessa bók með aðventuskrautinu, þá kemur hún alltaf fram á réttum tíma fyrir jólin.

Smelltu hér að neðan til að sjá lista yfir söngva í bókinni eða eftir hvaða heimildum þeir eru skráðir:
ISBN  9979-9214-39
       Söngvalisti / Innihald            Heimildalisti