Textar-Hljómar/Grip-Nótur

Fyrir þann sem vill spila eða syngja sönglög eftir texta, hljómagangi, gítargripum eða nótum af laginu. Bækurnar henta fyrir öll hljóðfæri sem bjóða upp á hljómaspil svo sem gítar, hljómborð, harmoníku eða annað en auk þess eru þær ómissandi fyrir hvern sem vill fara rétt með laglínu í söng eða spili á hvaða hljóðfæri sem er.
 
Hljómar birtast yfir nótum og texta hvers söngs til að geta skipt um hljóm á réttum stað í hverju erindi.
Laglínur, hljómar og textar eru skráð eftir traustustu heimildum.

TILBOÐ: Sparipakkar (3-4 hefti saman)