Textar-Hljómar/Gítargrip

Fyrir þann sem vill spila sönglög eftir hljómagangi eða gítargripum án þess að styðjast við nótur er frábært að hafa þessi litlu, handhægu vasahefti. Þau eru hugsuð fyrir gítarspilara en má auðvitað nota fyrir hvert það hljóðfæri sem býður upp á hljómaspil svo sem hljómborð, harmoníku eða annað.
Hljómarnir eru yfir textalínum svo hljóðfæraleikarinn geti skipt um hljóma á réttum stað í hverju erindi. Gítargripin eru til hliðar á spássíum.

TILBOÐ: Sparipakkar (3-4 hefti saman)