Píanó, hljómar og textar

Fyrir þann sem vill spila sönglög Jóns Múla í vandaðri píanóústsetningu með nótum og hljómagangi hvers lags. Í bókunum eru útsetningarnar með hljómabókstöfum yfir nótum og texta hvers söngs þannig að þær henti um leið fyrir önnur hlómaspilshljóðfæri svo sem gítar, harmoníku eða annað.
Síðast en ekki síst getur hver sem vill fara rétt með laglínu í söng eða spili haft fullt gagn af bókunum þar sem laglínan er að jafnaði efsta rödd í útsetningunni.

TILBOÐ: Sparipakkar (3-4 hefti saman)